Matseðill

Eldhúsið lokar klukkan 21:00.

Pantaðu á barnum.

1. Smakk af Vestfjörðum Kr. 2.900

  • Arna laktósafrír ostur, harðfiskur frá Vestfiski, kindakjöt frá Brjánslæk og súkkulaði frá Sætt og salt.

2. Pretzel snakk Kr. 1.500

  • Kringlur, ólífur og ídýfa

3. Þrennan Kr. 1.600

  • Djúpsteiktur mozzarella, machos ostabitar og laukhringir.
        Borið fram með sweet chilli sósu.

    4. Fiskur og franskar Kr. 2.900

    • Með laukhringjum og tartarsósu.

    5. Kjúklingavængir x5 Kr. 1.600

    • Með buffaló, BBQ sósu, Korean BBQ, Hvítlaukssmjöri eða stökkir án sósu.

    6. Kjúklingavængir x10 Kr. 2.800

    • Með buffaló, BBQ sósu, Korean BBQ, Hvítlaukssmjöri eða stökkir án sósu.

    7. Blómkál (vegan) Kr. 2.300

    • Með kóreskri BBQ sósu borið fram á salatbeði

    8. Ciabatta samloka Kr. 1.900

    • Með parmaskinku, grænmetissósu og Örnu laktósafríum osti, borið fram með poppi.

    9. Ciabatta samloka (vegetarian) Kr. 1.900

    • Með tómötum, salati, sætri sinnepssósu og Örnu laktósafríum osti

    10. Djúpsteiktir laukhringir (vegan) Kr. 800

    11. Franskar (vegan) Kr. 700

    • Borið fram með tómatsósu.

    12. Djúpsteiktar kringlur Kr. 800

    • Með kanilsykri og súkkulaðisósu.

     Úrval af sósu

    Kr. 300
                  • Kokteilsósa, tómatsósa, grænmetissósa, chilli majo, tartarsósa, wasabi majo
      Verð geta breyst án fyrirvara.