Matseðill
Matseðill
Eldhúsið lokar kl. 21:00.
Pantaðu við barinn.
1. Pretzel Snacks
- Pretzels, ólífur og ídýfa
Kr. 1.500
2. Þrennan
- Djúpsteikt mozzarella, nachos ostabitar og laukhringir
- Borið fram með sætri chilisósu
Kr. 1.900
3. Smakk af Vestfjörðum
- Reyktur lax með grískri jógúrtsósu
- Harðfiskur
- Kinda jerky
- Kókoslengja úr Gamla
Kr. 3.500
4. Fiskur og franskar
- Með laukhringjum og tartarsósu
Kr. 3.200
5. Kjúklingavængir x5
- Með buffalo, BBQ, kóreskri BBQ, hvítlaukssmjöri eða stökkir án sósu
Kr. 1.600
6. Kjúklingavængir x10
- Með buffalo, BBQ, kóreskri BBQ, hvítlaukssmjöri eða stökkir án sósu
Kr. 2.800
7. Blómkál (vegan)
- Borið fram með sætkartöflufrönskum og chili majónesi
Kr. 3.200
8. Ciabatta samloka
- Með parmaskinku, grænmetissósu og osti
- Borið fram með poppkorni
Kr. 1.900
9. Kjúklingataco
- Kjúklingur, salat, rauðlaukur í pækli
Kr. 2.800
10. Taco (vegan)
- Falafel, salat, rauðlaukur í pækli
Kr. 2.800
11. Djúpsteiktir laukhringir (vegan)
Kr. 800
12. Franskar (vegan)
- Með tómatsósu
Kr. 700
13. Dirty Fries (grænmetis)
- Með ostasósu, kokteilsósu, jalapeño, rauðlauk og ólífum
Kr. 1.500
14. Djúpsteiktar pretzels
- Með kanilsykri og súkkulaðisósu
Kr. 900
Val um sósur
- Kokteilsósa, tómatsósa, grænmetissósa, chili mayo, tartarsósa, wasabi mayo
Kr. 300
Verð geta breyst án fyrirvara.